fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Fékk á sig átta mörk: ,,Skammarlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster tjáði sig í gær eftir leik Watford og Manchester City sem fór fram í Manchester.

Watford spilaði alveg ömurlegan leik og tapaði að lokum 8-0 fyrir Englandsmeisturunum.

Foster þurfti að sækja boltann átta sinnum í netið og var að vonum súr eftir leikinn.

,,Þetta er smá sjokk og bara skammarlegt,“ sagði Foster spurður út í tilfinninguna eftir leik.

,,Við ollum okkur og stuðningsmönnunum vonbrigðum í dag. Stuðningsmennirnir gáfu allt í þetta en við gerðum það ekki.“

,,Sem markmaður, ef þú færð á þig fimm mörk á 20 mínútum gegn liðum eins og Manchester City og Liverpool þá óttastu það versta.“

,,Þeir eru án efa besta lið sem ég hef mætt á ferlinum. Það var stundum magnað að fylgjast með þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola