fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Einkunnir úr leik West Ham og Manchester United: Matic hörmulegur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var í London.

West Ham hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Andriy Yarmolenko og Aaron Cresswell gerðu mörkin.

Leikmenn United náðu sér ekki á strik og var frammistaðan alls ekki sannfærandi.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports.

West Ham: Fabianski (8), Cresswell (8), Diop (7), Ogbonna (7), Fredericks (7), Rice (7), Fornals (6), Noble (9), Yarmolenko (8), Anderson (7), Haller (6)

Varamenn: Wilshere (6)

————————–

Manchester United: De Gea (6), Wan-Bissaka (5), Lindelof (6), Maguire (6), Young (6), Matic (4), Pereira (6), McTominay (6), Mata (5), James (7), Rashford (6)

Varamenn: Lingard (5), Fred (5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup