fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Albert mikilvægur í sigri AZ

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:47

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson fékk tækifæri með liði AZ Alkmaar í dag sem spilaði við Den Haag.

Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri undanfarnar vikur en kom inná í fyrri hálfleik í 1-0 sigri.

Leikmaður AZ meiddist snemma leiks og fékk Albert því tækifæri á að sanna sig.

Það kom sér vel en Albert fiskaði víti í leiknum sem bjó til eina mark AZ á 75. mínútu.

AZ er í fjórða sæti deildarinnr með 13 stig, einu stigi á eftir toppliðum PSV, Ajax og Vitesse.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið