fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Rashford með skot á Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, skaut létt á fyrrum stjóra liðsins, Jose Mourinho í gær.

Rashford og félagar í United mættu Astana frá Kasakstan á fimmtudag og unnu 1-0 heimasigur í Evrópudeildinni.

Rashford er á því máli að United hefði ekki unnið þann leik fyrir tveimur árum er þeir spiluðu undir Mourinho.

,,Þeir voru erfitt lið að brjóta niður en ég held að það sjáist að fyrir tveimur árum þá hefðum við ekki komist í gegnum svona leik,“ sagði Rashford.

,,Allir bjuggust við því að þetta væri auðveldur leikur en þeir komu hingað til að vinna svo það var erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid