fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Luka Kostic: Ekki hægt að kenna strákunum um – Klúbburinn þarf að skoða sín mál

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Kostic, þjálfari Hauka, var súr á svip í kvöld eftir tap gegn Gróttu í Inkasso-deild karla.

Haukar töpuðu 4-0 gegn Gróttu í lokaumferðinni og eru á leið niður í 2.deildina.

,,Tilfinningin er ­ömurleg. Það er þögn og öllum líður illa,“ sagði Luka.

,,Leikurinn var allan tímann þannig að við klúðruðum færum og þeir skoruðu. Strákarnir spiluðu alls ekki illa.“

,,Leikurinn var að mörgu leyti góður en úrslitin eru hræðileg.“

,,Það er erfitt að segja hvað klikkaði. Ég átti mjög skemmtilegan tíma með strákunum og við náðum í tvö flott úrslit. Þetta endaði ekki vel en það er ekki hægt að kenna strákunum um.“

,,Ég held að klúbburinn eigi að hugsa hvað þeir hafi gert rangt. Sumarið var upp og niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina