fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Anderson er hættur

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ákveðið að leggja skóna frægu á hilluna.

Þetta staðfesti tyrknenska félagið Adana Demirspor en Anderson fór þangað á síðasta ári.

Anderson lék aðeins 11 leiki fyrir Demirspor og hefur nú ákveðið að kalla þetta gott.

Anderson er aðeins 31 árs gamall en hann er þekktastur fyrir tíma sinn á Old Trafford.

Þar stóðst Anderson aldrei væntingar og samdi við brasilíska félagið Internacional árið 2015.

Anderson lék einnig fyrir brasilíska landsliðið og spilaði átta leiki – sá fyrsti kom árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina