fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Mourinho segir að Sanchez hafi verið leiður

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Alexis Sanchez.

Mourinho var stjóri United er Sanchez var keyptur frá Arsenal en hann náði sér aldrei á strik á Old Trafford.

Sanchez fékk tækifærin til að sanna sig en hann var svo lánaður til Inter Milan í sumarglugganum.

,,Sanchez… Mér leið eins og hann væri ekki ánægður maður,“ sagði Mourinho.

,,Sama hvaða starfi þú sinnir, ef þú ert ekki ánægður þá er erfitt fyrir þig að standa þig. Kannski hef ég rangt fyrir mér.“

,,Kannski var það ég sem gat ekki komist að honum og náð því besta úr honum.“

,,Sem þjálfari þá stundum nærðu því besta úr leikmönnum en stundum þá nærðu ekki árangri á því sviði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ferguson fer til Roma
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony