fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Lofar að fara ekki í stríð við félagið

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, lofar því að hann muni ekki fara í stríð við félagið vegna framtíðarinnar.

Mustafi var nálægt því að fara í sumar en nokkur lið vildu fá hann undir lok félagaskiptagluggans.

Mustafi ræddi við blaðamenn eftir 3-0 sigur á Frankfurt í gær og er pollrólegur þessa stundina.

,,Faðir minn sem er líka umboðsmaður minn ræddi við félagið. Ég er leikmaður Arsenal og á tvö ár eftir,“ sagði Mustafi.

,,Ég er ekki einhver sem byrjar stríð þegar eitthvað gengur ekki upp. Ég hef sagt það að ég sé opinn fyrir næsta skrefi en ef ekkert gerist þá spila ég minn bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur