fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433

Bournemouth vann frábæran sigur – Tveir Wilson komust á blað

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 1-3 Bournemouth
0-1 Nathan Ake(10′)
0-2 Harry Wilson(35′)
1-2 James Ward Prowse(52′)
1-3 Callum Wilson(95′)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Southampton og Bournemouth áttust þá við.

Bournemouth byrjaði leikinn afar vel og var með 2-0 forystu eftir fyrri hálfleik. Nathan Ake kom liðinu yfir og Harry Wilson bætti svo við öðru.

James-Ward Prowse minnkaði muninn fyrir Southampton úr vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik og allt opið.

Southampton pressaði mikið að marki Bournemouth undir lokin en tókst ekki að skora annað mark.

Callum Wilson kláraði svo dæmið algjörlega fyrir gestina á 95. mínútu eftir hræðileg mistök í vörn Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur