fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ævintýramennska Óskars í Kanada: ,,Risastór nöfn þarna”

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 20:01

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Óskar Örn Hauksson var gestur í hlaðvarpsþætti 433.is í dag og ræddi þar farsælan feril sinn.

Óskar er 35 ára gamall í dag en hann hefur þrisvar reynt fyrir sér í atvinnumennsku, í Noregi og í Kanada.

Fyrir fjórum árum síðan tók Óskar athyglisvert skref og skrifaði undir lánssamning við FC Edmonton í Kanada.

Liðið leikur í næst efstu deild þar í landi en Óskar var þá 31 árs gamall og tók skrefið út sem kom aðeins á óvart.

Við báðum Óskar að ræða þennan tíma aðeins en hann spilaði þó aðeins tvo leiki fyrir liðið.

,Ég horfi nú kannski ekki á það sem atvinnumennsku, það var meira svona ævintýri og að prófa eitthvað nýtt, að spila í Bandaríkjunum,“ sagði Óskar sem spilar í dag fyrir KR og varð Íslandsmeistari á dögunum.

,,Þeir eru í Kanada en spila meira og minna í Bandaríkjunum. Konan mín bjó í Bandaríkjunum þá og þetta var blanda af ýmsu.“

,,Levelið var fínt. Í þessari deild voru risastór nöfn, að vissu komnir á aldur en Raúl var þarna og fleiri.“

,,Það var bara svona smá ævintýramennska og gerði mér bara gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina