fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Arsenal byrjar afar vel: Óvænt úrslit í Rúmeníu – Jón Guðni fékk skell

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal byrjar riðlakeppni Evrópudeildarinnar afar vel en liðið mætti Eintracht Frankfurt í kvöld.

Um var að ræða fyrsta leik Arsenal í riðli sínum og þeir Joe Willock, Bukayo Saka og Pierre-Emerick Aubameyang tryggðu liðinu 3-0 sigur í Þýskalandi.

Arnór Ingvi Traustason spilaði með Malmö sem heimsótti Dinamo Kiev frá Úkraínu. Malmö tapaði þeim leik 1-0.

Óvæntustu úrslit kvöldsins komu í Rúmeníu þar sem CFR Cluj vann 2-1 heimasigur á stórliði Lazio.

Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar fengu alvöru skell í Sviss þar sem liðið tapaði 5-0 gegn Basel. Jón spilaði ekkert í kvöld.

PSV Eindhoven vann þá 3-2 sigur á Sporting Lisbon í Hollandi en sá leikur var afar skemmtilegur.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá helstu úrslit og markaskorara.

Frankfurt 0-3 Arsenal
0-1 Joe Willock
0-2 Bukayo Saka
0-3 Pierre-Emerick Aubameyang

Dynamo Kiev 1-0 Malmö
1-0 Vitaliy Buyalskyy

PSV 3-2 Sporting
1-0 Donyell Malen
2-0 Sebastian Coates(sjálfsmark)
2-1 Bruno Fernandes(víti)
3-1 Timo Baumgartl
3-2 Pedro Mendes

CFR Cluj 2-1 Lazio
0-1 Bastos
1-1 Ciprian Deac(víti)
2-1 Billel Omrani

Qarabag 0-3 Sevilla
0-1 Javier Hernandez
0-2 Munir El Haddadi
0-3 Oliver Torres

Rennes 1-1 Celtic
1-0 M’Baye Niang
1-1 Ryan Christie

LASK Linz 1-0 Rosenborg
1-0 James Holland

Getafe 1-0 Trabzonspor
1-0 Angel

FC Kaupmannahöfn 1-0 Lugano
1-0 Michael Santos

Basel 5-0 Krasnodar
1-0 Kevin Bua
2-0 Kevin Bua
3-0 Luca Zuffi
4-0 Tonny Vilhena
5-0 Noah Okafor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina