fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Morten Beck: Ég nýt þess að spila hérna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morten Beck var frábær fyrir lið FH í kvöld sem mætti ÍBV í Pepsi Max-deild karla.

Morten skoraði þrennu er FH vann 6-4 heimasigur en liðið komst í 6-1 áður en ÍBV lagaði stöðuna undir lokin.

,,Ég er mjög ánægður með leikinn og stigin en við þurfum skoða síðasta hluta leiksins,“ sagði Morten.

,,Við getum ekki sætt okkur við það. Við þurfum að halda einbeitingunni en það mikilvægasta eru stigin þrjú.“

,,Ég hef ekki rætt smáatriðin við FH en við töluðum um að fá okkur sæti og ræða málin. Við sjáum til.“

,,Ég nýt þess að spila hérna og þeir njóta þess að hafa mig. Ég er opinn fyrir öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað