fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Sjáðu ljótt brot: Fyrrum leikmaður Arsenal meiddi vonarstjörnu Chelsea – Fór útaf í byrjun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð fyrir áfalli í kvöld í leik gegn Valencia í Meistaradeild Evrópu.

Leikurinn er enn í gangi en það er markalaust eftir 30 mínútur þegar þetta er skrifað.

Mason Mount er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea en hann fór af velli snemma leiks í kvöld.

Francis Coquelin, fyrrum leikmaður Arsenal, braut ansi groddaralega á Mount sem hefði getað meiðst illa.

Það er líklegt að Mount sé ekki alvarlega meiddur en hann gat þó ekki haldið áfram keppni.

Mynd af brotinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins