fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Máni gráti næst: „Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:00

Þorkell Máni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að KR væri Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í fótbolta, liðið vann Pepsi Max-deild karla með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 1-0 sigur á Val og varð þar með meistari.

Breiðablik var eina liðið sem veitti KR samkeppni en að dugði skammt, KR búið að vinna deildina þegar tveir leikir eru eftir. Blikar gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í gær.

„Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim. Það er rosalega auðvelt að samgleðjast þeim eftir að hafa séð þessi viðtöl,
“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir í Pepsi Max-mörkunum í gær.

„Maður fer næstum því bara að gráta með Rúnari,“ sagði Máni Pétursson, spekingur þáttarins.

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu