fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan byrjar tímabilið í Meistaradeildinni ekki vel en liðið mætti Slavia Prag í fyrsta leik í kvöld.

Það bjuggust flestir við þægilegum heimasigri Inter sem hefur byrjað deildarkeppnina á Ítalíu vel.

Annað kom þó á daginn og rétt náði Inter í jafntefli. Slavia komst yfir ne Nicolo Barella jafnaði metin fyrir Inter á 92. mínútu.

Í hinum leiknum sem var að klárast áttust við Lyon og Zenit og lauk þeim leik einnig með 1-1 jafntefli.

Inter 1-1 Slavia Prag
0-1 Peter Olayinka(63′)
1-1 Nicolo Barella(92′)

Lyon 1-1 Zenit
0-1 Sardar Azmoun(41′)
1-1 Memphis Depay(víti, 50′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins