fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 12:13

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals gæti verið að taka við Fylki ef marka má Dr. Football.

Kristján Óli Sigurðsson, sjálfur Höfðinginn sagði frá þessu. Helgi Sigurðsson er að láta af störfum eftir tímabilið hjá FYlki.

,,Þetta stendur honum til boða eftir að Viktor Bjarki Arnarson sagði nei,“ sagði Kristján Óli.

Óvissa er með þjálfaramál á Hlíðarenda, þar sem Sigurbjörn starfar. Gengi Vals hefur verið vonbrigði í sumar og skoðar félagið stöðuna.

Sagt er að Heimir Guðjónsson hafi átt í viðræðum um að taka við Val, því er framtíð Ólafs Jóhannessonar og Sigurbjörns í lausu lofti.

Fleiri nöfn eru orðuð við Fylki en Sigurbjörn er ofarlega á blaði ef marka má þátt dagsins hjá DR-num.

Sigurbjörn hefur reynslu sem aðalþjálfari en hann var áður þjálfari Hauka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins