fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433

Brást liðsfélögunum og veit af því: ,,Auðvitað baðst ég afsökunar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:41

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sokratis, leikmaður Arsenal, gerði mistök um helgina er liðið mætti Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal komst í 2-0 á Vicarage Road en Watford jafnaði metin í síðari hálfleik.

Vörn Arsenal var ekki upp á marga fiska í seinni hálfleik og hefur Sokratis beðið félaga sína afsökunar á sínum mistökum.

,,Ég held að ég hafi kostað liðið sigurinn. Þetta voru mín mistök, þau voru einföld og eitthvað sem ég þurfti ekki að gera,“ sagði Sokratis.

,,Ég vil ekki tala um aðra. Þetta voru mín mistök sem kostuðu leikinn. Ekkert annað.“

,,Auðvitað baðst ég afsökunar því þetta var mér að kenna. Ég verð að leggja mig harðar fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins