fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Birtir minningargrein um Gillz og Blikasamfélagið: Elliheimilið Grund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að KR væri Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í fótbolta, liðið vann Pepsi Max-deild karla með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 1-0 sigur á Val og varð þar með meistari.

Breiðablik var eina liðið sem veitti KR samkeppni en að dugði skammt, KR búið að vinna deildina þegar tveir leikir eru eftir. Blikar gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í gær.

Egill Gillz Einarsson, er líklega frægasti stuðningsmaður Blika. Hann fær á baukinn frá hörðum KR-ingum í dag, sem nudda salti í sár hans.

Þannig birtir Reynir Elís Þorvaldsson, glerharður stuðningsmaður KR áhugaverðu færslu á Twitter. ,,Til minningar um Egil Gillz Einarsson og Blikasamfélagið, hefur Grund verið færð minningargjöf. Með innilegri hluttekningu. Vistmenn og 27faldir meistarar í knattspyrnu karla,“ stendur á myndinni og við færslu Reynis stendur RIP. Grín í hæsta gæðaflokki frá kokhraustum Íslandsmeisturum.

Gillz hefur verið einn af þeim sem hefur talað um aldur KR-liðsins, sem er það elsta í deildinni. Hann hefur líkt KR við elliheimilið Grund, vegna aldursins. KR-ingar nýta sér það í dag og skjóta á Gillz og aðra Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“