fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Samherjar rifust heiftarlega í kvöld – Stutt í slagsmál

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Aston Villa og West Ham í ensku úrvalsdeildinni en leikið er á Villa Park.

Leikurinn hefur ekki verið frábær hingað til en eftir fyrri hálfleikinn er staðan markalaus.

Tveir leikmenn Villa voru pirraðir út í hvorn annan í kvöld og rifust heiftarlega í eigin vítateig.

Anwar El-Ghazi og Tyrone Mings eru leikmennirnir tveir en þeir fóru ‘enni í enni’ áður en skilja þurfti þá að.

Það er óhætt að segja að þessir tveir séu ekki bestu vinir þessa stundina en atvikið má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu