fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko, leikmaður Roma, vonar að félagið muni kaupa Henrikh Mkhitaryan endanlega frá Arsenal.

Mkhitaryan var lánaður til Roma í sumarglugganum og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið í gær.

Dzeko er aðdáandi armenska landsliðsmannsins og vonar að hann verði lengi hjá Roma.

,,Ég býst við þessu af honum. Ég þekki hann sem frábæran leikmann og hann er frábær viðbót við okkar sóknarsinnaða lið,“ sagði Dzeko.

,,Ég er 100 prósent viss um að hann muni hjálpa okkur. Þessi félagaskipti gerðu mig mjög ánægðan.“

,,Hann er frábær atvinnumaður og ég man eftir honum hjá Dortmund. Hann verður stór leikmaður hérna og verður vonandi hérna lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina