fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Fer Klopp frá Liverpool vegna þess að veðrið í borginni er slæmt?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæmt veður í Liverpool og mikið myrkur gæti orðið til þess að Jurgen Klopp, framlengi ekki samning sinn við Liverpool. Þetta segir Marc Kosicke, umboðsmaður hans.

Liverpool hefur viljað framlengja samning Klopp sem rennur út eftir þrjú ár. Hann hefur ekki viljað gera það.

,,Samningur Jurgen er til 2022, það er ekkert leyndarmál að félagið vill lengja hann,“ sagði Marc Kosicke,.

Liverpool hóf að ræða nýjan samning við Klopp í desember. ,,Það á ekki að vanmeta áhrifin af slæma veðrinu. Ég man í desember þegar Liverpool ræddi þetta fyrst. Ég bað þá um að bíða.“

,,Klopp og eiginkona hans vakna í myrkvi og þegar Klopp kemur heim er myrkur.“

,,Í Þýskaland er tveggja vikna vetrarfrí til að fara í sól og svo eru æfingabúðir í sól.“

,,Á sama tíma á Englandi eru 13 leikir, þetta tekur mikla orku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu