fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var reiður út í liðsfélaga sinn Eden Hazard í gær.

Hazard spilaði með Real í fyrsta sinn í gær en hann kom inná sem varamaður í 3-2 sigri á Leganes.

Courtois var hrifinn af sumu sem hann sá en lét Hazard annars heyra það fyrir hælspyrnur sem kostuðu Real boltann.

,,Eden sýndi hvað hann getur gert þegar við skoruðum næstum því. Hann var slakur á boltanum og lét spilið flæða,“ sagði Courtois.

,,Ég varð reiður út í hann nokkrum sinnum því hann var að reyna hælspyrnur og missti boltann. Þegar hans stund rennur upp þá getur hann skapað mikla hættu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu