fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fékk að heyra það frá mömmu sinni – Tók að sér rangt starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mamma Maurizio Sarri lét son sinn heyra það í sumar er hann ákvað að taka við starfinu hjá Juventus.

Sarri stýrði Chelsea á síðustu leiktíð en eftir eitt tímabil þar þá tók hann við keflinu hjá Juventus.

Mamma hans er ekki ánægð með þá ákvörðun en hún og öll fjölskylda Sarri styður lið Fiorentina.

Sarri er sjálfur stuðningsmaður Napoli en hann sá sína menn í Juventus gera markalaust jafntefli við Fiorentina í gær.

,,Hún var langt frá því að vera ánægð. Amma mín bjó 500 metrum frá vellinum svo allir studdu Fiorentina fyrir utan mig, ég studdi Napoli,“ sagði Sarri.

,,Ég á margar minningar frá þessum velli en því miður er sú síðasta að ég tapaði meistaratitlinum hérna.“

,,Ég þarf að skipta þeirri minningu út fyrir eina jákvæða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu