fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Það sem Guardiola sagði eftir óvænt tap gegn Norwich

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sá sína menn tapa mjög óvænt 3-2 gegn Norwich í kvöld.

City hefur oft spilað betri leiki og litu Englandsmeistararnir alls ekki vel út á köflum.

Guardiola segir að svona hlutir gerist í fótbolta og að væntingarnar megi ekki vera of háar.

,,Ég veit hvað við erum sem lið. Ég veit hvað þeir hafa gert og hvað við ætlum að gera aftur. Ég elska mína leikmenn,“ sagði Guardiola.

,,Það er heiður að fá að vinna með þeim. Þetta er eins erfið áskorun og þær gerast.“

,,Fólk getur ekki búist við því að við vinnum alla leiki eða náum alltaf í 100 stig. Við förum nú til Evrópu og komum aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina