fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Segir að Neymar eigi skilið að vinna þrátt fyrir erfitt ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir erfitt ár þá á Brasilíumaðurinn Neymar skilið að vinna verðlaunin virtu, Ballon d’Or.

Þetta segir Ander Herrera, liðsfélagi Neymar en hann kom til félagsins frá Manchester United í sumar.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent besta leikmanni heims í lok hvers árs.

,,Neymar er einn af fimm bestu leikmönnum heims og hann kemur til greina í Ballon d’Or ásamt Kylian Mbappe,“ sagði Herrera.

,,Ég er spenntur fyrir því að spila með Neymar. Það er frábært fyrir mig. Þetta er magnað tækifæri fyrir mig að spila með þessum leikmönnum.“

,,Við ætlum að sjá til þess að hann eigi sitt besta tímabil og að hann verði jafnvel betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða