fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Segir að Neymar eigi skilið að vinna þrátt fyrir erfitt ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir erfitt ár þá á Brasilíumaðurinn Neymar skilið að vinna verðlaunin virtu, Ballon d’Or.

Þetta segir Ander Herrera, liðsfélagi Neymar en hann kom til félagsins frá Manchester United í sumar.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent besta leikmanni heims í lok hvers árs.

,,Neymar er einn af fimm bestu leikmönnum heims og hann kemur til greina í Ballon d’Or ásamt Kylian Mbappe,“ sagði Herrera.

,,Ég er spenntur fyrir því að spila með Neymar. Það er frábært fyrir mig. Þetta er magnað tækifæri fyrir mig að spila með þessum leikmönnum.“

,,Við ætlum að sjá til þess að hann eigi sitt besta tímabil og að hann verði jafnvel betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu