fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Alexis Sanchez.

Mourinho var stjóri United er Sanchez var keyptur frá Arsenal en hann náði sér aldrei á strik á Old Trafford.

Sanchez fékk tækifærin til að sanna sig en hann var svo lánaður til Inter Milan í sumarglugganum.

,,Sanchez… Mér leið eins og hann væri ekki ánægður maður,“ sagði Mourinho við the Telegraph.

,,Sama hvaða starfi þú sinnir, ef þú ert ekki ánægður þá er erfitt fyrir þig að standa þig. Kannski hef ég rangt fyrir mér.“

,,Kannski var það ég sem gat ekki komist að honum og náð því besta úr honum.“

,,Sem þjálfari þá stundum nærðu því besta úr leikmönnum en stundum þá nærðu ekki árangri á því sviði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu