fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er ekki að íhuga að yfirgefa félagið eins og talað hefur verið um.

Greint var frá því fyrr í vikunni að Messi væri að íhuga það að taka skrefið til Bandaríkjanna eða heimalandsins, Argentínu.

Messi er talinn vera með klásúlu í sínum samningi þar sem hann má fara frítt til annars félags eftir hvert einasta tímabil.

,,Það sem ég get sagt er að ég vil vera hjá Barcelona eins lengi og ég get, ég vil klára ferilinn hér því þetta er mitt heimili,“ sagði Messi.

,,Ég vil ekki fá langan samning og bara vera hér því ég er samningsbundinn. Ég vil vera hér í góðu standi, fá að spila og skipta máli.“

,,Ég vil halda áfram að vinna hluti með liðinu. Þessi klásúla skiptir engu máli og peningarnir ekki heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Í gær

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“