fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir er búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deild karla á nýjan leik eftir jafntefli við Leiknir R. í dag.

Fjölnismenn gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli en það dugði. Fjölnir er fimm stigum frá Leikni sem er í þriðja sætinu fyrir lokaumferðina.

Grótta er þá einnig nánast komið upp um deild eftir 2-1 sigur á Njarðvík á sama tíma.

Grótta er þremur stigum á undan Leikni fyrir lokaumferðina og með betri markatölu. Njarðvík er fallið eftir tapið í dag.

Haukar, Magni, Afturelding og Þróttur geta þá öll fallið fyrir lokaumferðina en Þróttarar eru nú í fallsæti eftir tap gegn Magna.

Fleiri leikir fóru fram og hér má sjá úrslit og markaskorara.

Fjölnir 1-1 Leiknir R.
1-0 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-1 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

Njarðvík 1-2 Grótta
1-0 Atli Geir Gunnarsson
1-1 Valtýr Már Michaelsson
1-2 Pétur Theódór Árnason

Magni 3-1 Þróttur R.
1-0 Gauti Gautason
2-0 Kian James Williams
2-1 Sindri Scheving
3-1 Guðni Sigþórsson

Fram 3-0 Þór
1-0 Helgi Guðjónsson
2-0 Helgi Guðjónsson(víti)
3-0 Helgi Guðjónsson

Haukar 3-1 Keflavík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson
2-0 Aron Freyr Róbertsson
3-0 Kristófer Dan Þórðarson
3-1 Rúnar Þór Sigurgeirsson

Afturelding 0-1 Víkingur Ó.
0-1 Harley Willard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“