fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Er í lagi að stunda kynlíf rétt fyrir stór átök? – Sérfræðingur svarar

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. september 2019 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi verið rætt um það í heimi fótboltans, hvort það sé í lagi fyrir atvinnumenn í fremstu röð að stunda kynlíf fyrir leik. Sumir þjálfarar hafa bannað slíka iðju kvöldi fyrir leik.

Aðrir telja að það sé ekki neitt að því að taka snúning á hvíta lakinu. Það fái fólk til að slaka á að stunda kynlíf.

Gareth Southgate þjálfari Englands trúir á því að kynlíf hjálpi leikmönnum. Hann bauð því leikmönnum liðsins að fá konur sínar í heimsókn, reglulega á síðasta Heimsmeistaramóti. Sömu sögu er að segja af Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

,,Ég stundaði oft kynlíf fyrir leik, það hjálpar mér að halda einbeitingu. Það eru samt ekki allir þjálfarar sem gefa grænt á þetta,“ sagði Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður allra tíma frá Brasilíu.

,,Rannsókir hafa sannað að þetta hefur ekki nein mælanleg áhrif að stunda kynlíf,“ sagði Dr Pam sem legið hefur yfir þessu máli.

,,Það er á hreinu, nema að þú sért að stunda kynlíf sem stuðningsfólk Fifty Shades of Grey yrði stolt af.“

,,Ég gerði þetta oft, en reyndi að sleppa kynlífi klukkutíma fyrir leik,“ sagði George Best, á sinum tíma. Þegar hann var og hét.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað