fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:13

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir á Laugardalsvelli í dag er Víkingur Reykjavík og FH eigast við í úrslitum Mjólkurbikarsins.

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 en ljóst er að Kári Árnason verður ekki með Víkingum í leik dagsins.

Kári meiddist nýlega í leik með íslenska landsliðinu og er því ekki leikfær fyrir úrslitaleikinn.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Víkingur R:
1. Þórður Ingason
3. Logi Tómasson
6. Halldór Smári Sigurðsson
8. Sölvi Geir Ottesen
9. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
20. Júlíus Magnússon
21. Guðmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason

FH:
24. Daði Freyr Arnarsson
3. Cédric D’Ulivo
4. Pétur Viðarsson
6. Björn Daníel Sverrisson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Davíð Þór Viðarsson
14. Morten Beck
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
16. Guðmundur Kristjánsson
27. Brandur Olsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða