fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Neuer hættir þegar enginn þarf á honum að halda

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins, ætlar að leggja hanskana á hilluna er hans lið þurfa ekki á honum að halda lengur.

Neuer greindi frá þessu í gær en hann er enn mikilvægur hlekkur í liði Bayern Munchen og landsliðsins.

,,Þegar þér líður eins og þú sért ekki nothæfur lengur þá er erfitt að hvetja sig áfram á hverjum degi,“ sagði Neuer sem er 33 ára gamall.

,,Þegar liðið þarf á þinni reynslu að halda og aðrir leikmenn þurfa þig þá heldur það þér gangandi.“

,,Mér líður eins og ég sé enn mikilvægur í landsliðinu og allir eru ánægðir með að ég sé hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?