fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir framherjanum Pablo Osvaldo sem gerði það gott í Evrópu á sínum tíma.

Osvaldo ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2016 aðeins 30 ára gamall eftir stutta dvöl hjá Boca Juniors.

Osvaldo ákvað í kjölfarið að reyna fyrir sér í tónlist en hann nennti ekki að sinna fótboltanum af fullum krafti. Hann hafði meiri áhuga á reykingum og áfengi.

Nú er hins vegar talað um að Osvaldo ætli að snúa aftur og gera stuttan samning við Gimnasia í Argentínu.

Ástæðan er sú að Diego Maradona er nú búinn að taka við Gimnasia og hann þekkir Osvaldo vel.

Osvaldo er 33 ára gamall í dag en hann á að baki leiki fyrir Roma, Juventus og Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir