fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir framherjanum Pablo Osvaldo sem gerði það gott í Evrópu á sínum tíma.

Osvaldo ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2016 aðeins 30 ára gamall eftir stutta dvöl hjá Boca Juniors.

Osvaldo ákvað í kjölfarið að reyna fyrir sér í tónlist en hann nennti ekki að sinna fótboltanum af fullum krafti. Hann hafði meiri áhuga á reykingum og áfengi.

Nú er hins vegar talað um að Osvaldo ætli að snúa aftur og gera stuttan samning við Gimnasia í Argentínu.

Ástæðan er sú að Diego Maradona er nú búinn að taka við Gimnasia og hann þekkir Osvaldo vel.

Osvaldo er 33 ára gamall í dag en hann á að baki leiki fyrir Roma, Juventus og Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða