Boltinn í ensku úrvalsdeildinni fer aftur að rúlla á morgun eftir tveggja vikna hlé.
Einn af áhugaverðari leikjum helgarinnar fer fram á morgun klukkan 14:00, þegar Chelsea heimsækir Wolves.
Wolves er erfitt lið heim að sækja og Chelsea hefur aðeins hikstað hjá Frank Lampard.
Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.