fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Reiður eftir umdeilda ákvörðun félagsins: ,,Ekki sanngjarnt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ezequiel Garay, leikmaður Valencia, er bálreiður út í stjórn félagsins þessa stundina.

Marcelino var rekinn frá Valencia í gær en hann var stjóri félagsins og náði frábærum árangri með liðið.

Marcelino var ekki vinsæll hjá stjórn Valencia og var því rekinn – Garay var ekki ánægður með þá ákvörðun.

,,Eftir mörg ár með þér, ég þekki þig vel bæði persónulega og fagmannlega,“ sagði Garay.

,,Það er ekki bara ég sem hugsa um það heldur allir sem þekkja þig. Það sem þú gerir er stærra en það sem þú segir. Þú áttir heilbrigt ævintýri. Þú ferð út úm aðaldyrnar.“

,,Sá sem tók þess ákvörðun var ekki bara að labba yfir þig heldur allt liðið og þá sem studdu við bakið á þér. Ég segi það eins hátt og ég get: ÞETTA ER EKKI SANNGJARNT!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar