fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Real Madrid í NBA?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, vonar að körfubolaltalið félagsins geti spilað í NBA deildinni einn daginn.

Real Madrid er eitt allra stærsta íþróttafélag heims og er körfuboltaliðið gríðarlega sterkt í Evrópu.

Perez segir að samkeppnin sé ekki nægilega mikil í Evrópu og vill því koma liðinu til Bandaríkjanna.

,,Í körfuboltanum þá spilum við marga leiki sem skipta engu máli. Það er betra að spila minna og betur,“ sagði Perez.

,,Við höfum skoðað þann möguleika að stofna Evrópudeild og ég er með draum að sjá Real í NBA.“

,,Ég hef beðið deildina um að leyfa okkur að taka þátt en þeir segja að það sé langt í burtu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United

Atvik sem sást ekki í beinni útsendingu – Garnacho fékk kaldar kveðjur frá leikmanni United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar