fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Messi tilbúinn að samþykkja boð Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er tilbúinn að taka boði Cristiano Ronaldo sem bauð Argentínumanninum í mat á dögunum.

Ronaldo var á verðlaunaafhendingu UEFA er hann sagðist vera meira en reiðubúinn að kíkja í mat með Messi.

Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa lengi verið taldir þeir bestu í heiminum og af góðri ástæðu.

Messi var spurður út í þetta boð Ronaldo í gær en þó að þeir séu ekki vinir þá myndi Messi glaðlega hitta Ronaldo á veitingastað.

,,Það er ekkert vandamál. Ég hef alltaf sagt það að það séu engin vandamál okkar á milli,“ sagði Messi um boð Ronaldo.

,,Við erum kannski ekki vinir því við höfum aldrei verið í sama búningsklefa en ég hitti hann alltaf á verðlaunahátíðum.“

,,Við ræddum saman í nokkuð langan tíma á síðustu hátíð. Ég veit ekki hvort að það endi með kvöldmat saman en kannski hittumst við. Augljóslega myndi ég taka boðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United