fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Alves staðfestir áhuga tveggja liða

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves fékk tækifæri á að snúa aftur til bæði Juventus og Barcelona í sumar.

Alves greindi sjálfur frá þessu í dag en hann gerði upphaflega garðinn frægan með spænska stórliðinu.

Hann ákvað að fara heim til Brasilíu á endanum og gerði samning við Sao Paulo þar í landi.

,,Ég var með tækifæri á að snúa aftur til Juventus og Barcelona – ég vildi fara þangað,“ sagði Alves.

,,Ég tók ekki ákvörðunina í flýti. Ég hugsaði hvað félögin myndu gefa mér. Hvernig mun þessi staður gera mig að betri manneskju? Hvernig gerir hann mig að betri atvinnumanni?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United