fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Kompany: Van Dijk sá besti í sögunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta segir Vincent Kompany, goðsögn Manchester City en hann fékk þessa spurningu í samtali við Goal.com.

,,Ég myndi nefna Virgil van Dijk. Hann hefur ekki verið þarna eins lengi og John Terry og Rio Ferdinand en hann hefur sýnt mikið síðustu ár,“ sagði Kompany.

,,Hann hefur sýnt það að ef hann hefði verið hér lengur þá hefði hann verið á toppnum í langan tíma.“

,,Liverpool fyrir og eftir Van Dijk er allty öðruvísi svo ég gef honum þessa nafnbót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal