fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason á leið í myndatöku: „Það er óskhyggja en ekki raunveruleikinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 13:33

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að miðvörðurinn Kári Árnason sé meiddur og verði frá í nokkurn tíma. Kári spilaði með íslenska landsliðinu í gær sem mætti Albaníu í undankeppni EM ytra.

Kári virtist hafa tognað undir lok leiksins í gær en íslenska liðið þurfti að sætta sig við slæmt 4-2 tap. Afar litlar líkur eru því á að Kári verði heill fyrir helgina er Víkingur Reykjavík spilar við FH.

Um er að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins og er þá mögulegt að Kári spili ekki meira á tímabilinu. ,,Ég talaði við hann fyrir klukkutíma, hann er að fara í myndatöku klukkan 16:00 í dag. Þá vitum við meira, þetta leit ekki vel út,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings við okkur í dag.

,,Ég hef góða reynslu af svona meiðslum, það er nánast vonlaust. Hann hefur lent í þessu aðeins áður, hann hefur ekki tognað mjög oft. Ég er að vona að hann viti ekki hvað tognun er, þá eru þetta bara krampar. Það er óskhyggja en ekki raunveruleikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal