fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Xhaka tekur sér pásu

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, ætlar að taka sér frí í næsta mánuði en hann og eiginkona hans eiga von á barni.

Þessi 26 ára gamli leikmaður gæti misst af einhverjum leikjum Arsenal miðað við ummæli sem hann lét falla í gær.

,,Það eru til mikilvægari hlutir en fótbolti. Til dæmis þegar þú gerist faðir,“ sagði Xhaka.

,,Það var þannig með Haris [Seferovic] að hann gaf allt í sölurnar gegn Írlandi og fékk svo að fara heim.“

,,Það sama mun líklega gerast hjá mér og þegar við eigum leiki framundan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Xhaka tekur sér pásu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí