fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Zlatan opinn fyrir því að snúa aftur – Myndi gera betur en aðrir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, er opinn fyrir því að snúa aftur til Hollands er ferlinum lýkur.

Zlatan verður 38 ára gamall í október en hann lék með Ajax frá 2001 til 2004 og skoraði 48 mörk í 110 leikjum.

Hann er opinn fyrir því að vinna hjá Ajax eftir ferilinn og er viss um að hann muni gera betur en þeir sem vinna hjá félaginu í dag.

,,Venjulega þá sný ég ekki aftur til þeirra félaga sem ég spilaði með en kannski get ég farið í stjórnina hjá Ajax,“ sagði Zlatan.

,,Ég myndi gera betur en hver sem sinnir því starfi núna. Ajax er enn mitt félag í Hollandi og ég er stoltur að hafa verið hluti af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega