fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Vona að gera það sama við De Gea og Ramsey

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á Ítalíu ætlar að reyna að semja við markvörðinn David de Gea í janúarglugganum.

Frá þessu greina enskir og ítalskir miðlar en De Gea verður samningslaus hjá Manchester United næsta sumar.

Spánverjinn hefur ekki samþykkt að skrifa undir nýjan samning á Old Trafford og gæti farið frítt næsta sumar.

Samkvæmt fregnum þá mun Juventus reyna að fá De Gea í janúar en hann má þá ræða við önnur félög.

De Gea ku vera opinn fyrir því að semja við nýtt félag en United hefur ekki boðið honum þau laun sem hann vill fá.

Juventus gerði nákvæmlega það sama síðasta janúar er liðið samdi við Aaron Ramsey frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni