fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Valur aftur á toppinn – Frábær sigur KR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið á toppinn á ný í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik við ÍBV í 16. umferð sumarsins.

Valur þurfti á sigri að halda til að taka fram úr Breiðablik og vann liðið öruggan 4-0 heimasigur.

KR vann einnig frábæran sigur á Þór/KA á Meistaravöllum. KR skoraði fjögur mörk í Vesturbænum gegn engu hjá gestunum.

Stjarnan vann þá 4-1 sigur á Keflavík og Selfoss lagði Fylki 1-0 á heimavelli.

Valur 4-0 ÍBV
1-0 Hlín Eiríksdóttir
2-0 Margrét Lára Viðarsdóttir
3-0 Elín Metta Jensen
4-0 Margrét Lára Viðarsdóttir

KR 4-0 Þór/KA
1-0 Gloria Douglas
2-0 Guðmunda Brynja Óladóttir
3-0 Gloria Douglas
4-0 Betsy Hassett

Stjarnan 4-1 Keflavík
0-1 Maired Clare Fulton
1-1 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
2-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
3-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Selfoss 1-0 Fylkir
1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni