fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Hazard vill fara til Tyrklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, ætlar einn daginn að spila fyrir tyrknenska stórliðið Fenerbahce.

Þetta segir umboðsmaðurinn Hasan Cetinkaya en hann er einnig fyrrum knattspyrnumaður.

Hazard greindi frá þessu á sínum yngri árum en hann ræddi þá við Cetinkaya er hann lék með Lille í Frakklandi.

,,Eden Hazard er gamall vinur og ég hef þekkt hann síðan hann var 15 eða 16 ára. Hann lék með Lille,“ sagði Cetinkaya.

,,Hann var með tilfinningar til Fenerbahce. Hann sagði við mig: ‘Hasan, ég mun spila fyrir Fenerbahce einn daginn.’ – við vitum ekki hvenær.“

,,Hann var 16 ára gamall þegar hann lék með Lille og ég sá hann spila gegn PSG. Jafnvel á þeim aldri þá sýndi hann hæfileikana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni