fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Aron útskýrir loksins treyjunúmerið: ,,Kannski var hann ekki að fara í slag við Sverre“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur nú loksins opnað sig um af hverju hann klæðist treyju númer 17.

Aron hefur ávallt notað sama treyjunúmerið með landsliðinu og er það númer 17.

Bróðir hans, Arnór Þór Gunnarsson spilar með handboltalandsliðinu og nota þar sama númer og Aron.

Aron segir að 17 hafi verið húsnúmer ömmu sinnar á Ísafirði og þaðan varð þessi hefð til.

Ég ætlaði nú aldrei að segja það. Þetta var húsið ömmu á Ísafirði var númer 17 og þaðan kemur þetta eiginlega,sagði Aron við RÚV.

Arnór fékk sama númer á endanum en Aron telur að hann hefði getað reynt að redda því fyrr.

Það númer var í eigu Sverre Jakobssen í landsliðinu um tíma og gat Arnór því ekki klæðst því.

„Mér fannst hann ekki nógu kræfur að spyrjast eftir því en hann var nú að berjast við menn eins og Sverre þannig að hann var kannski ekki að fara í slag við Sverre upp á treyjunúmerið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina