fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

2.deild: Toppliðin unnu öll – Gríðarleg spenna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:09

Mynd: Leiknir F.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvaða lið ætla upp í Inkasso-deild karla fyrir næsta sumar en þrju lið koma til greina.

Vestri, Leiknir F. og Selfoss eiga öll séns á að komast upp þegat tvær umferðir eru eftir.

Öll þessi lið spiluðu í 20. umferð sumarsins í dag og unnu sína leiki sem reyndist mikilvægt.

Vestri er með 42 stig á toppnum, Leiknir er með 40 stig í öðru sæti og Selfoss með 38 stig í því þriðja.

Fleiri leikir voru á dagskrá og úrslit dagsins má sjá hér.

Kári 0-2 Leiknir F.
0-1 Povilas Krasnovskis
0-2 Mykolas Krasnovskis

Þróttur V. 1-4 Selfoss
1-0 Örn Rúnar Magnússon
1-1 Kenan Turudija
1-2 Hrvoje Tokic
1-3 Hrvoje Tokic
1-4 Hrvoje Tokic

Vestri 5-0 KFG
1-0 Zoran Plazonic
2-0 Pétur Bjarnason
3-0 Isaac Freitas da Silva
4-0 Viktor Júlíusson
5-0 Aaron Spear

Fjarðabyggð 1-1 Dalvík/Reynir
0-1 Númi Kárason
1-1 Ruben Pastor

Völsungur 4-1 Tindastóll
1-0 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
1-1 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
2-1 Rúnar Þór Brynjarson
3-1 Rafnar Smárason
4-1 Akil De Freitas

ÍR 1-1 Víðir
1-0 Gunnar Óli Björgvinsson
1-1 Mehdi Hadraoui

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni