fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Öruggt hjá Kórdrengjum – Gríðarlega mikilvægur sigur Augnabliks

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 14:31

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir eru komnir upp í 2.deild karla en liðið hefur aðeins tapað einum leik í allt sumar í 3.deildinni.

Kórdrengir fögnuðu því að vera komnir upp með öruggum sigri í dag er liðið mætti Skallagrím.

Kórdrengirnir unnu 5-0 heimasigur á Skallagrím en það síðarnefnda er fallið í 4.deildina.

Augnablik vann gríðarlega mikilvægan sigur á Reyni Sandgerði á sama tíma en liðið er í fallbaráttu.

Augnablik vann 3-1 sigur á útivelli og er nú aðeins einu stigi frá KH sem er í öruggu sæti.

Kórdrengir 5-0 Skallagrímur

Reynir S. 1-3 Augnablik
1-0 Hörður Sveinsson
1-1 Breki Barkarson
1-2 Breki Barkarson
1-3 Hrannar Bogi Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins