fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Eto’o er hættur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o, fyrrum leikmaður Barcelona, er hættur í knattspyrnu en hann staðfesti þetta í dag.

Eto’o birti færslu á Instagram síðu sína þar sem hann greinir frá því að sigursælum ferli sé lokið.

Eto’o er 38 ára gamall í dag en hann spilaði sinn fyrsta meistaraflokks fyrir 22 árum síðan.

Kamerúninn gerði garðinn frægan með Barcelona og Inter og skoraði yfir 350 mörk á ferlinum.

Eto’o spilaði síðast í Katar en hann reyndi einnig fyrir sér á Englandi með Chelsea og Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins