Það varð allt vitlaust í Frakklandi í kvöld fyrir leik heimamanna gegn Albaníu í undankeppni EM.
Albanar eru brjálaðir þessa stundina eftir að þjóðsöngur Andorra var spilaður fyrir leik.
Þjóðsöngur Andorra fór af stað í kerfinu á Stade de France og skildu leikmenn hvorki upp né niður.
Það tók allt að tíu mínútur að laga þessa vitleysu og þurftu leikmenn að hlusta á lagið.
Sjón er sögu ríkari.
France played Andorra’s national anthem instead of Albania’s pic.twitter.com/YWyzGeDQk1
— Troll Football (@TrollFootball) 7 September 2019