fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Albanir eru brjálaðir: Frakkar spiluðu þjóðsöng Andorra

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í Frakklandi í kvöld fyrir leik heimamanna gegn Albaníu í undankeppni EM.

Albanar eru brjálaðir þessa stundina eftir að þjóðsöngur Andorra var spilaður fyrir leik.

Þjóðsöngur Andorra fór af stað í kerfinu á Stade de France og skildu leikmenn hvorki upp né niður.

Það tók allt að tíu mínútur að laga þessa vitleysu og þurftu leikmenn að hlusta á lagið.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins