fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Þessir koma til greina sem þeir bestu í enska í ágúst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teemu Pukki, Kun Aguero, Raheem Sterling, Kevin De Bruyne, Roberto Firmino og Ashley Barnes koma til greina sem leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða fyrstu fjórar umferðir mótsins sem allar voru leiknar í ágúst.

Liverpool er á toppi deildarinnar en Manchester City kemur þar á eftir. Teemu Pukki framherji Norwich er líklegur til afreka, hann skoraði fimm mörk.

Pep Guardiola, Jurgen Klopp, Roy Hodgson og Brendan Rodgers koma til greina sem þjálfari ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins