Teemu Pukki, Kun Aguero, Raheem Sterling, Kevin De Bruyne, Roberto Firmino og Ashley Barnes koma til greina sem leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.
Um er að ræða fyrstu fjórar umferðir mótsins sem allar voru leiknar í ágúst.
Liverpool er á toppi deildarinnar en Manchester City kemur þar á eftir. Teemu Pukki framherji Norwich er líklegur til afreka, hann skoraði fimm mörk.
Pep Guardiola, Jurgen Klopp, Roy Hodgson og Brendan Rodgers koma til greina sem þjálfari ársins.